Sjáðu hvar sendingin þín er niðurkomin og tryggðu að þín mál eru í öruggum höndum.
Appið okkar tryggir að bæði þú og viðskiptavinur þinn getið fylgst með sendingum og skipulagt næstu skref.
Upplýsingar um sendinguna þína
Þú getur nálgast upplýsingar um sendinguna þína á fljótlegan og auðveldan hátt. Notaðu tímalínu eða kort til að sjá hvar í ferlinu sendingin er niðurkomin.
FYLGSTU MEÐ Í GEGNUM TILKYNNINGAR
Þú þarft ekki lengur að leita upplýsinga um sendingarnar - nú koma upplýsingarnar til þín. Virkjaðu tilkynningar fyrir þetta app og við látum þig sjálfkrafa vita þegar staða sendingarinnar breytist.
FÁÐU TÍMAÁÆTLUN
Það er mikið verðmæti fólgið í því að vita nákvæmlega hvenær sendingin mun skila sér. Fáðu upplýsingar um flutningstíma, hvar og hvenær sem er.
“The TNT app allows me to work on the go, meaning I can spend less time at my desk and more time where I need to be.”