Þjónustan okkar

Gott yfirlit yfir verð og tíma gerir þér kleift að taka upplýsta ákvörðun fyrir fyrirtækið. Skoðaðu allar þjónustuleiðir í boði og veldu eina sem hentar þér.

Finndu þjónustu sem hentar þér

Hraðast

Express

Afhending næsta mögulega virka dag

Afhent fyrir  09:00  10:00  12:00  18:00

Sótt á venjulegum opnunartíma

Besta verð

Economy Express

Afhending frá 2 virkum dögum

Afhent fyrir 12:00  18:00

Sótt á venjulegum opnunartíma

Og meira

Við höfum alltaf lausnina

Þarftu þjónustu fyrir eitthvað mikilvægt, sem krefst öryggis eða er fyrirferðamikið? Eða ertu með sendingu sem þarf algjöra sérmeðferð? Við bjóðum upp á flýtiþjónustu, fraktþjónustu sem og sérsniðnar lausnir.

 

Hugvitsamar sendingar

Einstaklingsmiðuð tilboð, greiðsla við móttöku reiknings og ítarlegt yfirlit yfir sendingar