Þjónustan okkar

Gott yfirlit yfir verð og tíma gerir þér kleift að taka upplýsta ákvörðun fyrir fyrirtækið. Skoðaðu allar þjónustuleiðir í boði og veldu eina sem hentar þér.

Finndu þjónustu sem hentar þér

Hraðast

Express

Afhending næsta mögulega virka dag

Afhent fyrir  09:00  10:00  12:00  18:00

Sótt á venjulegum opnunartíma

Besta verð

Economy Express

Afhending frá 2 virkum dögum

Afhent fyrir 12:00  18:00

Sótt á venjulegum opnunartíma

Og meira

Við höfum alltaf lausnina

Þarftu þjónustu fyrir eitthvað mikilvægt, sem krefst öryggis eða er fyrirferðamikið? Eða ertu með sendingu sem þarf algjöra sérmeðferð? Við bjóðum upp á flýtiþjónustu, fraktþjónustu sem og sérsniðnar lausnir.

 

Hugvitsamar sendingar

Einstaklingsmiðuð tilboð, greiðsla við móttöku reiknings og ítarlegt yfirlit yfir sendingar

 

Með því að skoða og nota þetta vefsvæði veitirðu samþykki þitt fyrir því að TNT og samstarfsaðilar TNT komi smákökum (cookies) fyrir. Fá að vita meira