Til að skilja og draga úr umhverfisáhrifum CO2 losunar viðskipta þinna bjóðum við uppá fjölda gagnlegra þjónusta – jöfnun á koltvísýringsáhrifum sendinga þinna, spáum fyrir og metum kolefnissporið þitt og finnum leiðir til að mæta kröfum sem gerðar eru til fyrirtækis þíns.
CO2 skýrslur
- Fylgstu með og gerðu greiningu á CO2-sporunum þínum
- Veldu nákvæmni og tíðni skýrslna - frá einnar síðu samantektar til nákvæmra gagnaútdrátta
- Staðfestar af utanaðkomandi endurskoðendum gagnvart leiðandi evrópskum staðli (EN16258)