Innflutningsþjónusta

Stjórnaðu því hvernig sendingar þínar eru sóttar í útlöndum 

Það er jafn auðvelt að bóka pöntun til að láta sækja í 175 löndum og að láta sækja á sína eigin skrifstofu

 

Express-import þjónusta TNT losar mann við fyrirhöfnina sem fylgir því að fá sendingar að utan sem innflytjandi. Fyrir skráða notendur í myTNT er móttaka sendinga jafn auðveld og að senda — og engin þörf á að hafa samband við flytjanda í upprunalandinu.

 

Við sækjum pakkann þinn í meira en 175 löndum, flytjum hann eins hratt og þú vilt, tollafgreiðum og sjáum um öll innflutningsgjöld sem þarf. Pakkinn verður kominn á skrifborðið morguninn eftir — og þú greiðir bara einn reikning þar sem allur kostnaður er í þínum gjaldmiðli.

 

Veldu hraða og afhendingartíma fyrir sendingar þínar til innflutnings með þessum: Express-þjónustum:

 

Express: 9:00 - 10:00 - 12:00 - 18:00
Economy Express: 12:00 - 18:00 
 

ATH: Þjónustuframboð getur verið mismunandi eftir heimilisfangi þangað sem á að sækja eða afhenda.