Sendingartrygging

Forðist alla áhættu

Við leggjum okkur öll fram við að meðhöndla hverja einustu sendingu af kostgæfni, en sumar aðstæður ráðum við hreinlega ekki við. Sendingartrygging TNT tryggir sendinguna að fullu fyrir tjóni og áhættu.

 

Allar sendingar sem við samþykkjum falla undir skilmála samkvæmt alþjóðlegum lögum eins og tilgreint er í flutningsskilmálum TNT(Terms & Conditions.) Hins vegar, þá er ábyrgð TNT takmörkuð við þyngd sendingar en ekki raunverulegt verðmæti hennar

 

Með sendingartryggingu TNT er engin þörf á að nota annan tryggingaraðila. Einfaldlega bætið þjónustunni við flutninginn þegar sending er bókuð og þannig þarftu bara einn aðila til að sjá um allan flutning á heimsvísu.

 

Viðbótarsendingartrygging TNT býður uppá:

Hugarró                    Tryggir verðgildi sendingar gegn allri áhættu.1
Lágt iðgjald               Iðgjald er 1% af verðgildi sendingar.2
Auðvelda stjórnun   Einfaldlega veldu viðbótarþjónustuna þegar þú bókar
Alþjóðleika                Tryggir flestar sendingar til meira en 200 landa.

 

1 Trygging nær ekki til skemmda vegna ófullnægjandi pökkunar eða frágangs.Sjá flutningsskilmála TNT (Terms & Conditions).
2Allt að verðgildi Euro 25.000. Hafið samband við Þjónustudeild vegna sendinga með hærra verðgildi. Kostnaður getur verið breytilegur í ákveðnum löndum.

 

Tjón

Við búum ekki í fullkomnum heimi og tjón geta gerst. Tjón.