Valkvæð aukaþjónusta

Valkvæð aukaþjónusta gerir þér kleift að sérsníða sendingarnar til að uppfylla sérstakar kröfur þíns fyrirtækis.

Til að bæta við þjónusturnar Express, Economy Express eða Sérþjónusta.

Utan venjulegs vinnutíma

 • Helgar
 • Afskekkt svæði
 • Afhending í íbúðabyggð

Innflutningslausnir

 • Eiginn gjaldmiðill á reikningi
 • Express import-Veftól
 • Sérþekking

Sérstök aðgát

 • Hjúkrunargögn
 • Brothætt
 • Næmt fyrir hitastigi 

CO2-hlutlausar sendingar

 • Kolefnisjafna útblástur
 • Rekja og greina kolefnissporin
 • Uppfylla reglur viðskiptagreinar þinnar.
 • Sannvottað að fullu af ytri skoðunaraðilum

Lausnir fyrir tollafgreiðslu

 • Úrvinnsla skatta og gjalda
 • Afhendingargjöld greidd (DDP)
 • Sérhæfð tollafgreiðsla
 • Sérþekking

Tryggingar

 • Lágt verð
 • Bætur upp að fullu verðgildi
 • Auðveld umsjón
 • Alþjóðleg útbreiðsla