Störf hjá TNT

Gakktu til liðs við okkur

Ertu að hugsa um að vinna hjá TNT? Þá skaltu ekki leita lengra. Hér finnurðu lista yfir laus störf hjá TNT og góð ráð um hvernig þú getur valið þinn besta starfsferil í lífinu. 

TNT er vinnuveitandi í meira en 60 löndum. Yfirleitt hefur hvert land, fyrirtæki og/eða rekstareining umsjón með eigin ráðningarferli. Við bjóðum upp á langtímatækifæri á öllum sviðum fyrirtækisins - rekstri, öyggismálum, fjármálum, markaðs- og sölumálum, starfsmannahaldi, samskiptum, þjónustu, lögfræði og skattamálum.

Finna má yfirlit yfir störf í boði á vefsvæði fyrirtækisins.