Fyrirtækið okkar

Við höfum komið loforðum viðskiptavina okkar til skila í yfir 70 ár. Fá meiri upplýsingar um TNT.

The People Network

Á hverjum degi leggjum við hart að okkur til að tengja saman fólk og fyrirtæki um allan heim. Við afhendum milljónir böggla, skjala og vörusendinga af alúð og aðgætni - af því við skiljum vel hve mikilvægur hver og einn böggull er...

Þjónustunet okkar

Hratt og umfangsmikið flutningakerfi okkar þvert um Evrópu býður upp á fjölbreytt úrval sendingarþjónustu svo þú getir staðið við skuldbindingar þínar við viðskiptavini og náð til fleiri. Við tengjum saman Evrópu með meira en 55.000 ferðum á vegum og 700 flugferðum í hverri viku...

Fjölmiðlamiðstöð

Hér eru allar fréttatilkynningar okkar, þetta er staðurinn til fylgjast með öllu því sem er að gerast hjá TNT. Starfarðu hjá fjölmiðli? Sendu okkur þá fyrirspurn hér eða skoðaðu fjölmiðlasafnið. Það geymir hágæða myndir og myndbönd sem eru ókeypis...

Laus störf

Ertu að hugsa um að vinna hjá TNT? Þá skaltu ekki leita lengra. Hér finnurðu lista yfir laus störf hjá TNT og góð ráð um hvernig þú getur valið þinn besta starfsferil í lífinu. TNT er vinnuveitandi í meira en 60 löndum...

Fyrirtækisábyrgð

TNT vinnur að því að bæta öryggismenningu sína. Það er gert með því að höfða til viðhorfa, skoðana, upplifunar og gilda starfsmanna og undirverktaka að því er varðar öryggi. TNT hvetur til öryggismenningar...

Viðurkenningar

Við fáum oft viðurkenningar fyrir gæði og þjónustu frá sjálfstæðum stofnunum. Stór hluti þessara verðlauna og viðurkenninga koma frá mismunandi löndum - hægt er að fá yfirlit yfir þær á vefsíðum hvers lands...