Reikna stærð & þyngd

Hversu stórt er of stórt? Allt sem þú þarft að vita um stærð og þyngd á millilandasendingum.

Reikna rúmmálsþyngd

Umfangsmiklir en léttir kassar eru gjaldfærðir samkvæmt rúmmálsþyngd sinni, sem er plássið sem þeir taka í flutningi, frekar en raunþyngd. Til að mæla rúmmálsþyngd kassa, þá þarf fyrst að mæla rúmmál kassans og síðan margfalda rúmmálið með viðeigandi stuðli.

Þjónusta

Stuðull

Hraðflutningar (Express)

Margfaldið með 200: Lengd (m) x Breidd (m) x Hæð (m) x 200

Frakt (Economy)

Margfaldið með 200: Lengd (m) x Breidd (m) x Hæð (m) x 200

Special service

Margfaldið með 200: Lengd (m) x Breidd (m) x Hæð (m) x 200

Stærðar & þyngdartakmarkanir


Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um staðlaðar stærðir, þyngdir og rúmmál millilandasendinga. Þó getur hámarksþyngd og stærð verið breytileg milli upprunastaða eða áfangastaða. Takmarkanir eru staðfestar þegar þú bókar sendingu eða hefur samband við þjónustudeild.

Hraðflutningar innan Evrópu

Hér fyrir neðan eru stærðar- og þyngdartakmarkanir í hraðflutningi innan Evrópu

 

Express

Hámarksstærð: l x b x h (metrar)

2.4 x 1.2 x 1.5

Hámarksþyngd kassa (ekki á bretti)

30kg

Hámarksþyngd (á bretti)

500kg

Hámarksþyngd sendingar

500kg

Economy Express innan evrópu

Hér fyrir neðan eru stærðar- og þyngdartakmarkanir í Economy Express innan Evrópu

 

Economy Express

Hámarksstærð : l x b x h (metrar)

2.4 x 1.2 x 1.5

Hámarksþyngd kassa (ekki á bretti)

70kg

Hámarksþyngd (á bretti)

500kg

Hámarksþyngd sendingar

1000kg

Hraðflutningur milli heimsálfa

Hér fyrir neðan eru stærðar- og þyngdartakmarkanir í hraðflutningi milli heimsálfa

 

Express

Hámarksstærð : l x b x h (metrar)

1.0 x 0.6 x 0.7

Hámarksþyngd kassa (ekki á bretti)

30kg

Hámarksþyngd (á bretti)

N/A

Hámarksþyngd sendingar

500kg

Economy Express milli heimsálfa

Hér fyrir neðan eru stærðar- og þyngdartakmarkanir í Economy Express milli heimsálfa

 

Economy Express

Hámarksstærð : l x b x h (metrar)

1.8 x 1.2 x 1.5

Hámarksþyngd kassa (ekki á bretti)

70kg

Hámarksþyngd (á bretti)

500kg

Hámarksþyngd sendingar

500kg