Pökkun sendinga

Vertu viss um að sendingin komist örugglega og tímanlega til skila með því að pakka henni vel inn. Þetta er eitt það mikilvægasta sem þú getur gert til að draga úr hættunni á töfum og skaða í flutningum.

Pökkunar leiðbeiningar

Fáðu nánari ráðleggingar um pökkun kassa, bretta og ójafnra hluta.

 

Sýndu aðgætni við pökkun

Pakkningar þínar þurfa að uppfylla lágmarksskilyrði okkar.