Samfélagsleg ábyrgð

Samfélagsleg ábyrgð er órjúfanlegur partur af stefnu fyrirtækisins

Samfélagsleg ábyrgð er innbyggð í allan okkar rekstur og framkvæmdir.

 

HeilbrigðI og öryggi

TNT leggur mikið upp úr öryggisstefnu sinni. Það er gert með því að leggja áherslu á framkomu, skoðanir, upplifanir og gildi starfsmanna og undirverktaka þegar kemur að öryggismálum. TNT ýtir undir öryggisstefnu þar sem stjórnendur sýna leiðtogahæfni og leggja áherslu á öryggismál. Allir starfsmenn taka jafnframt ábyrgð á heilbrigði og öryggi þeirra sjálfra og annarra.

Umhverfismál

Við lítum á nýtingu orku og kolefnis sem forgangsmál. Okkar skuldbinding er að lágmarka umhverfisáhrif af starfsemi okkar á þrennan hátt:

 

  • Rekstur - Bæta CO2 skilvirkni og loftgæði.
  • Viðskiptavinir - Útvega CO2 upplýsingar til að auðvelda þeim að draga úr losun.
  • Fólk - Hvetja til vitundar og þjálfa starfsfólk og undirverktaka í umhverfisstjórnun.