Hvað telst vera hættulegt?
Það eru reyndar ekki bara stórar tunnur af kemískum efnum. Það er hvers kyns hlutur eða efni sem getur skaðað þig, bílstjórann, viðtakandann, aðrar sendingar eða umhverfið, sé ekki farið rétt með innihaldið.
Það gæti komið þér á óvart hvaða vörur eru flokkaðar sem hættuleg efni, eins og úðabrúsar, ilmvötn eða allt sem er með litíum rafhlöður – eins og símar eða fartölvur.