Hver ber ábyrgðina á þessu öllu?
Það er á ábyrgð sendandans að tryggja að upplýst sé um hættulegan varning á réttan hátt, hann merktur og pakkaður á réttan hátt, og honum fylgi rétt fylgiskjöl fyrir upprunaland, lönd sem flutt er um og viðtökuland.
Það sem við getum gert, er að auðvelda þér eftir fremsta megni að fara eftir þessum reglum. Með smá samvinnu getum við sent hættulega varninginn á örskammri stundu.