Eldsneytisgjöld í Evrópu


TNT styðst við vísitölumiðuð eldsneytisgjöld fyrir allar sendingar. Þau byggjast á stundargengi fyrir flugvélaeldsneyti af steinolíugerð sem gildir fyrir strönd Bandaríkjanna við Mexíkóflóa (U.S. Gulf Coast, USGC), samkvæmt birtum heimildum frá Upplýsingastofnun Bandaríkjanna um orkumál (US Energy Information Agency) sem finna má hér).

Vika

Vikuverð

Dalur á gallon

Eldsneytisgjald

Öll þjónusta


Frá 6. janúar 2020 verður eldsneytisgjald TNT uppfært vikulega í samræmi við eftirfarandi töflu:

TNT í Evrópu

Verðbil

Dalur á gallon *

Eldsneytisgjald

* að minnsta kosti – en lægra

Tveggja vikna töf verður á notkun vísitölu eldsneytisgjaldsins. Þetta þýðir til dæmis að gjaldið fyrir 21. janúar 2019 miðaðist við meðalstundargengið sem gefið var upp fyrir 11. janúar. Breytingar á eldsneytisgjaldinu munu ganga í gildi hvern mánudag. Yfirleitt verður hægt að nálgast upplýsingar um eldsneytisgjaldið fyrir hverja viku á föstudeginum áður en gjaldið tekur gildi.

Það er töf á milli vísitölu eldsneytisverðs og eldsneytisgjalds. TNT kann að hafa töfina lengri þegar tafir verða á birtingu eldsneytisverðs á eia.gov.

TNT áskilur sér rétt til að breyta vísitölu eldsneytisgjaldsins og töflunni án undangenginnar tilkynningar. Eingöngu TNT sér um að ákvarða upphæð og gildistíma gjaldsins. Ef eldsneytisgjaldið hækkar meira en hámarksgildið eða lækkar meira en lágmarksgildið, eða ef breytingar verða á markverðinu, verður taflan hér að ofan uppfærð.

Skoðið þessa síðu reglulega til að fá frekari fréttir um eldsneytisgjöld og uppfærslur á þeim.