Fylgiskjöl

Fylgiskjöl með sendingu

Vandlega útfylltur vörureikningur og fylgibréf hjálpa til við að tryggja að sendingin þín verði ekki fyrir ónauðsynlegum töfum.

Vörureikningur

Öllum millilandasendingum verður að fylgja vörureikningur fyrir tollayfirvöld. Hér er það sem þú þarft að vita.

Fylgibréf sendingar

Fylgibréfið með sendingunni þinni getur verið handskrifað eða útfyllt á netinu.