Stefna TNT um örugga pökkun

Ófullnægjandi frágangur setur vörur þínar, aðrar sendingar og starfsfólk TNT í hættu. Sendingin þín verður að uppfylla kröfur okkar um öruggan frágang. Bílstjórar okkar eiga rétt á því að hafna sendingum sem lýst er hér fyrir neðan.

Kassar

Skemmdir kassar

Enga götótta, kramda eða á einhvern hátt skemmda kassa.


Blautir kassar

Enga blauta, leka eða vatnsskemmda kassa.


Óviðeigandi pökkun

Enga þunga hluti í veikburða kassa. Kassar þurfa að vera nægilega styrkir, góðir og stórir. Ef þörf krefur, notaðu strekkiborða til að styrkja kassann.


Yfir 70 kg

Kassa þyngri en 70 kg þarf að setja á bretti.

Bretti

Lausir hlutirs

Allt þarf að vera strekkt og /eða vafið á brettið þannig að úr verði ein, óaðskiljanleg eining.

Bretti af lágum gæðum

Engin léleg eða skemmd bretti.

Ójafnir hlutir

Hvassar brúnir

Enga óvarða eða hvassa hluti. Setja þarf nóg af fyllingarefni til að forðast slys.


Hlutir sem standa út

Hlutir sem skaga út af eða standa upp úr gætu valdið meiðslum eða skaðað aðrar sendingar.

Sendingar sem innihalda hættulegan varning þurfa að uppfylla IATA og ADR-reglugerðir að fullu.