Senda pakka í 5 einföldum skrefum

Svona er það gert:

1

Hvert viltu senda?

Fyrst, tilgreinið nákvæmlega hvar sækja á sendingu og hvar skal afhenda hana. TNT sendir til yfir 200 landa. Við getum sótt til þín eða flutt til þín sendingu

2

Hvað ertu að senda?

Þú þarft að tilgreina nákvæmlega stærð, þyngd og innihaldslýsingu varanna í sendingunni. Þjónustur okkar geta flutt nánast hvaða sendingu sem er.

3

Veljið hraða

Byggt á svörum þínum varðandi hvert og hvað þú ert að senda, þá munum við bjóða uppá valkosti hvað varðar þjónustu og hraða sendingarinnar.

4

Bóka sendingu

Nú velur þú heppilegan tíma fyrir bílstjóra okkar að sækja sendinguna. Þú getur jafnvel skilgreint hvenær þú ert í mat, þannig við komum ekki þegar þú ert ekki við.

5

Rekja

Þegar sendingin þín er lögð af stað þá getur þú fylgst með henni og veist þannig alltaf hvar hún er.

Með því að skoða og nota þetta vefsvæði veitirðu samþykki þitt fyrir því að TNT og samstarfsaðilar TNT komi smákökum (cookies) fyrir. Fá að vita meira