Fólkið í Iðnaðargeiranum

Hjálpar að ná fram hámarksframleiðni

Iðnaðargeiraflutningar og dreifingarferli eru keyrð áfram af þrýstingi við að mæta skilafresti viðskiptavina þinna. Reynsla okkar og staðbundin þekking gerir þér kleift að uppfylla öll loforð til allra viðskiptavina.

Innflutningur til framleiðslu

Að stjórna framleiðslustöðvum í iðnaðargeiranum stýrist af því að mæta framleiðsluhraða viðskiptavina þinna og af því að standa við gefin loforð um þjónustu. Innflutningsvörukeðjan þín verður að bregðast hratt við breytingum í framleiðsluferlinu og óstöðugleika í eftirspurn viðskiptavina. Þetta getur krafist risastórs lagers, frá þúsundum birgja.

 

Flækjustig iðnaðargeiravöruferilsstjórnunar (e. industrial logistics) er tengd þörfinni að halda framleiðslukostnaði undir strangri stjórn. Þegar framlegð er mjög lítil er skilvirkni mjög mikilvæg. Framleiðslulínan þín verður að ganga eins og klukka.

Við getum bætt iðnaðargeiravörukeðjuna þína með:

 

 • 2-4% minni birgðahaldskostnaður með hraðari og öruggari afhendingu
 • Allt að 60% minni hætta á að framleiðsla stoppi vegna flutningstengdra þátta
 • 3-6% aukningu í framleiðniáætlunum með bætingu á stjórnun hráefna
 • Allt að 50% minni stjórnsýslukostnaður vegna meðhöndlunar margra flutningsaðila fyrir neyðarsendingar

Okkar þjónusta

 • Á 92% landflutningaleiða eru við fljótari eða jafnfljótir samkeppnisaðilum
 • Við afhendum til 20% fleiri áfangastaða í Evrópu innan 72 tíma með trukkum
 • Landflutningakerfið okkar er hámarkað miðað við pakka og vörubretti upp að 1000kg
 • Við getum boðið uppá fleiri valmöguleika fyrir móttöku og afhendingu í flutningi

Fólkið okkar

 • Við erum með 6 sinnum fleiri sérfræðinga í þjónustuverinu okkar heldur en okkar helsti samkeppnisaðili og erum með meiri getu til staðbundinnar áætlanargerðar, sem leiðir til 2-5% betri þjónustugæða
 • Við höfum engar innri deildir og þess vegna getum við boðið fjölda flutningsvalkosta og breitt þjónustuúrval í gegnum aðeins einn tengili

Hjálplegir tenglar

Fullunnin vara

Við vitum hversu flókin dreifingarkerfi fyrir iðnaðarvörur geta verið. Hafandi fjölda dreifingarstöðva sem eru þjónustaðar af mörgum flutningsaðilum, þá bjóða þessi dreifingarkerfi uppá takmarkaða yfirsýn, eru viðkvæm fyrir truflunum og flækja birgðastýringu.

 

Vegna þessa bjóðum við uppá víðfeðma, hraðvirka og gegnsæja dreifingu – keyrða áfram af landflutninganeti TNT í Evrópu og fullkomnað með getu okkar til tengja það við öflugt móttöku- og afhendingarnet. Með markaðsleiðandi sérþekkingu þá tryggir fólkið okkar í iðnaðargeiranum að viðskiptavinir þínir og samstarfsaðilar taki á móti pöntunum sínum nákvæmlega þegar þeir þurfa á þeim að halda.

 

Við getum bætt iðnaðargeiravörukeðjuna þína með:

 

 • 2-5% minni birgðahaldskostnaður með hraðari og öruggari afhendingu
 • Allt að 30% minni líkur á sektum útaf misheppnuðum afhendingum vegna flutningstengdra vandamála
 • 3-10% minna sölutap með því að bæta birgðastöðu vöru
 • Allt að 40% minni stjórnsýslukostnaður með færri flutningsaðilum og færri tjónamálum frá viðskiptavinum

Okkar þjónusta

 • Á 92% landflutningaleiða eru við fljótari eða jafnfljótir samkeppnisaðilum
 • Við afhendum til 20% fleiri áfangastaða í Evrópu innan 72 tíma með trukkum
 • Landflutningakerfið okkar er hámarkað miðað við pakka og vörubretti upp að 1000kg
 • Við getum boðið uppá fleiri valmöguleika fyrir móttöku og afhendingu í flutningi

Fólkið okkar

 • Iðnaðarþjónustuverið okkar er með meiri getu til staðbundinnar áætlunargerðar og leiðir það til 1,5% betri þjónustugæða.
 • Sérstakt iðnaðargeiraþjónustuteymi okkar fylgist með sendingum á fyrirbyggjandi hátt frá því þær eru sóttar þar til þær eru afhentar til að tryggja að þær komist örugglega á áfangastað og og þú færð fullkomna yfirsýn yfir flutningsferlið.

Gagnlegar skrár til niðurhals

Hafðu samband við fólkið okkar í iðnaðargeiranum